MEDIA GROUP I MARKAÐSSTOFA

STUNDUM ER GOTT AÐ
VERA
UMTALAÐUR! 

 
Madrid_011.jpg

VIÐ ALLRA HÆFI...

Media Group ehf I Auglýsingastofan.is er markaðsstofa sem sérhæfir sig í fjölmiðla- og markaðsmálum og hefur mikla reynslu í rafrænni markaðssetningu. Unnið er með Facebook, Instagram, Twitter, Google Adwords, Snapchat en einnig gagnagrunnatengingar með póstlistum þar sem MailChimp, SurveyMonkey og önnur markaðstól eru notuð til að hámarka sýnileika.

Á vegum Media Group starfa hugmynda- og textasmiðir, hönnuðir, ljósmyndarar og sérfræðingar í markaðssetningu á samfélagsmiðlum. Við höfum unnið með fjölbreyttum hópi viðskiptavina eins og sérsamböndum, íþróttafélögum, hagsmunasamtökum og fyrirtækjum með góðum árangri.

Góð ímynd er öllum mikilvæg og við hjálpum samtökum og fyrirtækjum að efla ímynd sína og lækka á sama tíma markaðskostnað, auka á gagnkvæma virkni notenda (engagement), dreifingu skilaboða og jákvæðu umtali á netinu.

Við sjáum um allt frá textagerð, hönnun, ljósmyndun, umbrot og gerð birtingaráætlana til að koma þínum skilaboðum sem víðast.

Ekki hika við að hafa samband til að fá nánari upplýsingar!

 
DSCF0138-1.jpg

VIÐ HJÁLPUM ÞÉR...

Við veitum þér faglega, fljóta og góða þjónustu. Fyrirtæki þurfa að vera áberandi á netinu en flestir þeir sem eru að leita sér að vörum og þjónustu leita á Google eða öðrum vefmiðlum að því sem hentar best því sem leitað er eftir. Mörg fyrirtæki eru með vefsíðu sem hafa ekki verið uppfærðar með nýjustu upplýsingum og eru þar af leiðandi ekki fyrir augum þeirra sem leita eftir að kaupa þjónustu. 

Þessu getum við breytt með því að leitarvélabesta vefsíðu fyrirtækisins svo hún sé efst í leit á Google, við setjum saman auglýsingaherferðir á Google og samfélagsmiðlum og sjáum til þess að þitt fyrirtæki fái þá athygli sem það þarf. Það er hægt að fylgjast með gangi mála í rauntíma og sjá hversu margir eru að fara á vefsíðuna þína, hvað leitað er að og hvort fólk sé að kaupa vörur eða þjónustu.

Við getum séð um ykkar mál frá A-Ö en það er ekki nóg að vera á samfélagsmiðlum ef ekkert efni birtist frá fyrirtækinu sem vekur áhuga þeirra sem skoða þá. Lifandi samfélagsmiðlar með myndböndum, myndum og faglega unnum texta er lykilatriði til að fanga athygli notenda samfélagsmiðla. 

Gefðu okkur aðganginn ykkar að samfélagsmiðlum og við sjáum um að útbúa auglýsingar og skilaboð með þínum tón sem við setjum svo í loftið þegar við á. Þú þarft þá ekki að hafa áhyggjur yfir því að ekkert sé að gerast á samfélagsmiðlum og við látum þig meira að segja vita ef það berast kvartanir eða ábendingar sem þarf að svara eða leysa.

Það er margfalt ódýrara að auglýsa á vefmiðlum en t.d. í sjónvarpi eða dagblöðum og hægt er að fylgjast með árangri í rauntíma og grípa inní ef það þarf að aðlaga efni fyrirtækisins, t.d. að markhópum eða tímabundnum tilboðum. Það er allt hægt!

Við sjáum um:

 • Myndir og myndatökur
 • Áhugaverðan og skemmtilegan texta
 • Myndbönd unnin af fagfólki
 • Uppsetningu auglýsinga
 • Leitarvélabestun fyrir vefsíðuna
 • Google auglýsingaherferðir
 • Umsjón samfélagsmiðla

Miðlarnir sem við erum sérfræðingar í:

 • Google
 • Facebook
 • Instagram
 • Twitter
 • SnapChat
 • YouTube
 
Menningarnótt LB 2017 - 0328.jpg

GÓÐAR LJÓSMYNDIR...

Vantar þig góðar ljósmyndir fyrir kynningarefni eða skýrsluna.

Góðar ljósmyndir eru gríðarlega mikilvægar til að auglýsingarnar eða kynningarefnið líti vel út. Fólk skoðar alltaf fyrst myndir og því borgar sig ekki að spara þegar kemur að ljósmyndun. Ljósmyndir sýna fólkið, starfsemina eða stemninguna í fyrirtækinu og það er því ekki gott að hafa lélegar myndir með mikilvægum skilaboðum - frá þínu fyrirtæki.

Hjá Media Group starfa reynslumiklir og faglærðir ljósmyndarar sem skila þér góðum ljósmyndun til að nota í kynningar- og markaðsefni. Við tökum að okkur lítil sem stór verkefni sem geta verið allt frá myndatökum af starfsfólki, verðlaunaafhendingar, myndir á vef fyrirtækja og allt í stærri verkefni eins og fjölmennar árshátíðir. Einnig myndum við fasteignir fyrir fólk sem er í söluhugleiðingum en vel teknar og bjartar myndir gera eignina þína mun söluvænni en ella.

Hafðu samband  og við gerum tilboð í verkefnið þér að kostnaðarlausu. 

 • Auglýsingaljósmyndun
 • Viðburðaljósmyndun
 • Fasteignaljósmyndun
 • Myndir fyrir kynningarefni
 • Myndir í skýrslur
 • Myndir fyrir fréttatilkynningar

Hér að neðan má sjá nokkrar myndir úr verkefnum sem Media Group ehf hefur séð um.

 

 
IMG_9061.JPG

WE CAN HELP!

We are an experienced group of people focused on marketing, social media marketing, public relations, event planning and publication. Specializing in social media and new media campaigns such as influence driven social media campaigns.

With years of experience working for national associations, clubs and companies we can maximize your followers engagement and database and lead you and your products to new markets. Media Group has worked with the Football Association of Iceland and other Icelandic sports federations on various projects in marketing and PR. We can approach the Icelandic associations and clubs with marketing opportunities and assist with sponsorship contracts.

We use all tools available such as Facebook (ads), Instagram, Twitter, Google Adwords, Snapchat, Mail Chimp, Survey-Monkey and other content marketing platforms. We are a diverse group of professionals with set of skills ranging from designers to writers, photographers to media creators, planners to producers. Basically anything you need for your marketing and PR.

Please contact hilmar@mediagroup.is for more information or to set up an meeting.

color-3.png
 
LB - Iceland Airwaves 2017 - 3 november 2017 - 0265.jpg

Hafðu samband

Sendu tölvupóst á hilmar@mediagroup.is eða notaðu formið hér til hægri til að senda okkur fyrirspurnir.

Svo má alltaf slá á þráðinn í síma 896-9696 (Hilmar) og við sjáum hvort Media Group geti ekki aðstoðað þig.

Contact us

Send us an email to hilmar@mediagroup.is or use the online form on the right.

NAFN I NAME *
NAFN I NAME
color-3.png